Jón Þórir ver doktorsritgerð
Í liðinni viku varði Jón Þórir Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Innsýn í beinmerginn: Notagildi frumuflæðisjár við greiningu á góðkynja einstofna mótefnahækkun”. Andmælendur voru dr. Kwee… Read More »Jón Þórir ver doktorsritgerð