Rannsóknin
Rannsóknin er á vegum Háskóla Íslands, Krabbameinsfélags Íslands og Landspítala og heitir „Blóðskimun til bjargar/Þjóðarátak gegn mergæxlum“.
Tilgangur hennar er að rannsaka áhrif skimunar á afdrif einstaklinga með góðkynja einstofna mótefnahækkun (e. MGUS) sem er einkennalaust forstig mergæxlis.