Skip to content
Search
Close this search box.

300 milljón króna styrkur til rannsókna á mergæxlum

Vísindagátt – 14/04/2016

Í Vísindagátt er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar, rannsóknarhópur við Læknadeild Íslands hefur fengið 300 milljóna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala) frá the International Myeloma Foundation til rannsókna á forstigi og framvindu mergæxla (e. Myeloma).

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og

Áran verðlaun ÍMARK fyrir árangursríkustu herferð ársins

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir