Skip to content
Search
Close this search box.

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast

Læknablaðið – 05/2016

Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt hópi vísindamanna undir hans forystu, hefur hlotið 300 milljóna króna styrk til krabbameinsrannsókna.

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi

Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni

Um fjögur þúsund með forstig mergæxlis

Í frétt Morgunblaðsins 20. desember 2021 kemur fram að um 5% þátttakenda 40 ára og eldri í rannsókninni „Blóðskimun til bjargar“ greindust með forstig mergæxlis.