Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum sem leiðir rannsóknina Blóðskimun til bjargar segir frá henni í Bítinu á Bylgjunni.
300 milljóna króna styrkur til rannsókna á mergæxlum
Deila
Meira

Blóðskimun hlýtur styrk frá Krabbameinsfélagi Íslands
19/06/2025
Það er mikill heiður fyrir Sigurð Yngva Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmann rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar að fá styrk úr síðustu úthlutun Vísindasjóðs Krabbameinsfélags Íslands. Sjóðurinn

Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19
31/03/2020
Vegna fjölda fyrirspurna vill Blóðskimunarteymið árétta að þeir sem greinst hafa með forstig mergæxlis (MGUS) teljast ekki til áhættuhóps fyrir COVID-19. Í ljósi aðstæðna hefur

Veglegur styrkur frá World Cancer Research Fund
27/02/2025
Sæmundur Rögnvaldsson læknir og nýdoktor, fékk á dögunum veglegan styrk til að kanna ásamt rannsóknarhópi Blóðskimunar, tengsl lífstílsþátta við líkur á því að þróa með