Skip to content

Blóðskimun til bjargar hófst með formlegum hætti í dag

Feykir – 15/11/2016

Á vef Feykis er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum hófst með formlegum hætti í Norræna húsinu í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands skráði sig til þátttöku.

Deila

Meira

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala