Á vef Feykis er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum hófst með formlegum hætti í Norræna húsinu í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands skráði sig til þátttöku.
Blóðskimun til bjargar hófst með formlegum hætti í dag
- 15/11/2016

Deila
Meira

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs
18/05/2017
Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi
03/04/2020
Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni

300 milljón króna styrkur til rannsókna á mergæxlum
14/04/2016
Vísindagátt – 14/04/2016 Í Vísindagátt er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar, rannsóknarhópur við Læknadeild Íslands hefur fengið 300 milljóna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala)