Skip to content
Search
Close this search box.

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og minnti á þá samfélagsþræði sem þurfa að tengjast til að svo umfangsmikil rannsókn geti farið fram; vísindastarf, menntakerfi, heilbrigðiskerfi – og ekki síst samtakamáttur þjóðar.

Deila

Meira

Áran verðlaun ÍMARK fyrir árangursríkustu herferð ársins

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir

Rannsóknarhópur

Er skimun réttlætanleg eða ekki?

Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.