Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, yngsta prófessorsins í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið um 300 milljóna króna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala) til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum.
Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
Deila
Meira

Áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson lækni hjá Blóðskimun
18/06/2025
Á dögunum birtist áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson, lækni og nýdoktor, í Læknablaðinu. Hann hefur nýlega fengið tvo stóra styrki til frekari rannsókna innan Blóðskimunarverkefnisins.

Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health
15/12/2021
Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?
23/06/2020
Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað