Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, yngsta prófessorsins í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið um 300 milljóna króna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala) til rannsóknar á forstigi mergæxla og framvindu sjúkdómsins í mannslíkamanum.
Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
- 12/04/2016

Deila
Meira

Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health
15/12/2021
Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan

Hlýtur 300 milljóna króna styrk til rannsókna á mergæxli
12/04/2016
Háskóli Íslands – 12/04/2016 Á vef Háskóla Íslands kemur fram að hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands

Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar
24/03/2023
Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að