Skip to content
Search
Close this search box.

Doktorsnemi hjá Blóðskimun til bjargar hlýtur verðlaun

Jón Þórir Óskarsson, doktorsnemi við HÍ og starfsmaður Blóðskimunar til bjargar flutti erindi á 19. ársfundi International Myeloma Society sem haldin var í Los Angeles í ágúst og hlaut verðlaunin International Myeloma Society Young Investigator Award for Exemplary Abstract sem veitt voru fyrir fyrirmyndar erindi Jóns Þóris. Erindið ber titilinn: Detection of Abnormal Plasma Cells by Multiparameter Flow Cytometry in a Screened Cohort of Patients with Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance. Blóðskimun til bjargar óskar Jóni Þóri til hamingju með verðlaunin.

 

Deila

Meira

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

Sigrún Þorsteinsdóttir

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi

Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni