Skip to content
Search
Close this search box.

Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19

Vegna fjölda fyrirspurna vill Blóðskimunarteymið árétta að þeir sem greinst hafa með forstig mergæxlis (MGUS) teljast ekki til áhættuhóps fyrir COVID-19.

Í ljósi aðstæðna hefur mótttökusetri rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar verið lokað tímabundið og söfnun skimunarsýna sett á bið þar til sést til sólar á ný.

Deila

Meira

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

Jón Þórir ver doktorsritgerð

Í liðinni viku varði Jón Þórir Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Innsýn í beinmerginn: Notagildi frumuflæðisjár