Skip to content
Search
Close this search box.

Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19

Vegna fjölda fyrirspurna vill Blóðskimunarteymið árétta að þeir sem greinst hafa með forstig mergæxlis (MGUS) teljast ekki til áhættuhóps fyrir COVID-19.

Í ljósi aðstæðna hefur mótttökusetri rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar verið lokað tímabundið og söfnun skimunarsýna sett á bið þar til sést til sólar á ný.

Deila

Meira

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um