Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri Óskarssyni doktorsnema 7.800.000 kr. styrk fyrir rannsóknina: Klínískt notagildi frumu-flæðisjárrannsókna í forstigum mergæxlis og áhrif nærumhverfis mergæxlisfrumna á sjúkdóms-framvindu.
Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu
Deila
Meira

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal
24/09/2021
Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy

Blóðskimun til bjargar um land allt
19/06/2017
Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni

Land víkinganna gæti átt lækningu við krabbameini
06/04/2017
CNBC – 06/04/2017 Í innslagi á sjónvarpsstöðinni CNBC segir að stundum geti nýsköpun sem breytt geti heiminum komið fram á ólíklegustu stöðum og það eigi