Á visir.is er sagt frá því að nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum.
Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki

Deila
Meira

Er skimun réttlætanleg eða ekki?
01/06/2017
Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.

300 milljón króna styrkur til rannsókna á mergæxlum
14/04/2016
Vísindagátt – 14/04/2016 Í Vísindagátt er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar, rannsóknarhópur við Læknadeild Íslands hefur fengið 300 milljóna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala)

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar
05/03/2019
Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sigurði Yngva Kristinssyni og samstarfsfólki hans kleift að byggja upp einstakt lífssýnasafn í kringum verkefnið