Skip to content
Search
Close this search box.

Forstig mergæxlis ekki tengt auknum líkum á COVID-19 – grein birt í Blood Cancer Journal

Í desember 2021 var greinin „Monoclonal gammopathy of undetermined significance and COVID-19: a population-based cohort study“ birt í Blood Cancer Journal og er önnur greinin sem birtist þar á árinu. Forstig mergæxlis hefur verið tengt skertu ónæmissvari og sýkingum í fyrri rannsóknum og kenningar hafa verið uppi um að forstig mergæxlis gæti haft áhrif á smithættu og horfur í COVID-19. Þessi rannsókn er sú stærsta og ítarlegasta um þetta efni og sýndi að forstig mergæxlis hefur ekki áhrif á smithættu eða horfur í COVID-19. Niðurstöðurnar eru óvæntar og endurspegla það hvernig niðurstöður úr Blóðskimunn til bjargar geta breytt sýn okkar á sjúkdómnum.

Deila

Meira

Starfsfólk Blóðskimunarseturs

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi

Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.  

Áran verðlaun ÍMARK fyrir árangursríkustu herferð ársins

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir

Rannsóknarhópur

Er skimun réttlætanleg eða ekki?

Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.