Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri Óskarssyni doktorsnema 7.800.000 kr. styrk fyrir rannsóknina: Klínískt notagildi frumu-flæðisjárrannsókna í forstigum mergæxlis og áhrif nærumhverfis mergæxlisfrumna á sjúkdóms-framvindu.
Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu
Deila
Meira

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar
30/09/2021
Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

Sigrún Þorsteinsdóttir hlýtur Forskningstalent-verðlaunin
15/09/2025
Við erum stolt af því að tilkynna að Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir og nýdoktor, sem hefur verið hluti af rannsóknarhópi Blóðskimunar frá upphafi, hefur hlotið hin

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar
14/10/2022
Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological