Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri Óskarssyni doktorsnema 7.800.000 kr. styrk fyrir rannsóknina: Klínískt notagildi frumu-flæðisjárrannsókna í forstigum mergæxlis og áhrif nærumhverfis mergæxlisfrumna á sjúkdóms-framvindu.
Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu

Deila
Meira

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
12/04/2016
Hringbraut – 12/04/2016 Hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, yngsta prófessorsins í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðings við Landspítala, hefur hlotið um

Doktorsvörn Ingigerðar S. Sverrisdóttur
18/12/2024
Á dögunum varði Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir læknir doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Handan rannsóknastofunnar: Áhættuþættir, lifun og fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar
05/03/2019
Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sigurði Yngva Kristinssyni og samstarfsfólki hans kleift að byggja upp einstakt lífssýnasafn í kringum verkefnið