Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis. Norðlendingar tóku ótrúlega vel á móti okkur og móttakan gekk öll vonum framar. Takk fyrir okkur!
Blóðskimun til bjargar um land allt
- 19/06/2017

Deila
Meira

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum
01/06/2017
The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt

300 milljón króna styrkur til rannsókna á mergæxlum
14/04/2016
Vísindagátt – 14/04/2016 Í Vísindagátt er sagt frá því að Blóðskimun til bjargar, rannsóknarhópur við Læknadeild Íslands hefur fengið 300 milljóna styrk (2,4 milljónir bandaríkjadala)