Skip to content

Blóðskimun til bjargar um land allt

Guðrún Ásta Sigurðardóttir og Elín Ruth Reed

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis. Norðlendingar tóku ótrúlega vel á móti okkur og móttakan gekk öll vonum framar. Takk fyrir okkur!

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig