Skip to content
Search
Close this search box.

Doktorsnemi hjá Blóðskimun til bjargar hlýtur verðlaun

Jón Þórir Óskarsson, doktorsnemi við HÍ og starfsmaður Blóðskimunar til bjargar flutti erindi á 19. ársfundi International Myeloma Society sem haldin var í Los Angeles í ágúst og hlaut verðlaunin International Myeloma Society Young Investigator Award for Exemplary Abstract sem veitt voru fyrir fyrirmyndar erindi Jóns Þóris. Erindið ber titilinn: Detection of Abnormal Plasma Cells by Multiparameter Flow Cytometry in a Screened Cohort of Patients with Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance. Blóðskimun til bjargar óskar Jóni Þóri til hamingju með verðlaunin.

 

Deila

Meira

Um fjögur þúsund með forstig mergæxlis

Í frétt Morgunblaðsins 20. desember 2021 kemur fram að um 5% þátttakenda 40 ára og eldri í rannsókninni „Blóðskimun til bjargar“ greindust með forstig mergæxlis.

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological