Skip to content
Search
Close this search box.

Doktorsnemi hjá Blóðskimun til bjargar hlýtur verðlaun

Jón Þórir Óskarsson, doktorsnemi við HÍ og starfsmaður Blóðskimunar til bjargar flutti erindi á 19. ársfundi International Myeloma Society sem haldin var í Los Angeles í ágúst og hlaut verðlaunin International Myeloma Society Young Investigator Award for Exemplary Abstract sem veitt voru fyrir fyrirmyndar erindi Jóns Þóris. Erindið ber titilinn: Detection of Abnormal Plasma Cells by Multiparameter Flow Cytometry in a Screened Cohort of Patients with Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance. Blóðskimun til bjargar óskar Jóni Þóri til hamingju með verðlaunin.

 

Deila

Meira

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og