Skip to content

Doktorsnemi hjá Blóðskimun til bjargar hlýtur verðlaun

Jón Þórir Óskarsson, doktorsnemi við HÍ og starfsmaður Blóðskimunar til bjargar flutti erindi á 19. ársfundi International Myeloma Society sem haldin var í Los Angeles í ágúst og hlaut verðlaunin International Myeloma Society Young Investigator Award for Exemplary Abstract sem veitt voru fyrir fyrirmyndar erindi Jóns Þóris. Erindið ber titilinn: Detection of Abnormal Plasma Cells by Multiparameter Flow Cytometry in a Screened Cohort of Patients with Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance. Blóðskimun til bjargar óskar Jóni Þóri til hamingju með verðlaunin.

 

Deila

Meira

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal

Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy