Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.
Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie,

Stjórnarráðið – 18/05/2017 Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og

Fyrir helgi bárust þær gleðifregnir að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut veglegan verkefnisstyrk frá Rannsóknarsjóði Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) til þriggja ára vegna verkefnisins „Skimun