Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.
Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological

Vísindasjóður Landspítala afhenti í liðinni viku styrki til ungra vísindamanna á Landspítala við hátíðlega athöfn. Meðal styrkhafa var okkar eigin Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir sérnámslæknir og

Við erum stolt af því að tilkynna að Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir og nýdoktor, sem hefur verið hluti af rannsóknarhópi Blóðskimunar frá upphafi, hefur hlotið hin