Skip to content
Search
Close this search box.

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum

""

 

The Scientist – 01/06/2017

Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri Ísland að góðum stað fyrir uppgötvanir í lyfjarannsóknum.

Deila

Meira

Um fjögur þúsund með forstig mergæxlis

Í frétt Morgunblaðsins 20. desember 2021 kemur fram að um 5% þátttakenda 40 ára og eldri í rannsókninni „Blóðskimun til bjargar“ greindust með forstig mergæxlis.

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað

Jón Þórir ver doktorsritgerð

Í liðinni viku varði Jón Þórir Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Innsýn í beinmerginn: Notagildi frumuflæðisjár