Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni Blóðskimun til bjargar og verður þeim fjarvarpað frá Blásölum á Landspítalanum.
Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi
Deila
Meira

Veglegur styrkur frá World Cancer Research Fund
27/02/2025
Sæmundur Rögnvaldsson læknir og nýdoktor, fékk á dögunum veglegan styrk til að kanna ásamt rannsóknarhópi Blóðskimunar, tengsl lífstílsþátta við líkur á því að þróa með

Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
02/06/2021
Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021 Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54%

Er skimun réttlætanleg eða ekki?
01/06/2017
Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.