Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að meinmyndun MGUS og mergæxlis. Í þessari grein tökum við saman helstu þekkingu á þessu sviði, ásamt því að benda á mikilvægar takmarkanir fyrri rannsókna, sem flestar byggja á klínískt greindum, hugsanlega bjöguðum, þýðum
Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology
Deila
Meira

Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health
15/12/2021
Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan

Land víkinganna gæti átt lækningu við krabbameini
06/04/2017
CNBC – 06/04/2017 Í innslagi á sjónvarpsstöðinni CNBC segir að stundum geti nýsköpun sem breytt geti heiminum komið fram á ólíklegustu stöðum og það eigi

Doktorsvörn Ingigerðar S. Sverrisdóttur
18/12/2024
Á dögunum varði Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir læknir doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Handan rannsóknastofunnar: Áhættuþættir, lifun og fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með