Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að meinmyndun MGUS og mergæxlis. Í þessari grein tökum við saman helstu þekkingu á þessu sviði, ásamt því að benda á mikilvægar takmarkanir fyrri rannsókna, sem flestar byggja á klínískt greindum, hugsanlega bjöguðum, þýðum
Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology

Deila
Meira

Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
02/06/2021
Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021 Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54%

Andleg líðan Íslendinga í fyrstu bylgju COVID-19 – grein birt í Journal of Internal Medicine
07/02/2022
Greinin „The first wave of COVID-19 and concurrent social restrictions were not associated with a negative impact on mental health and psychiatric well-being“ var birt

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar
05/03/2019
Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sigurði Yngva Kristinssyni og samstarfsfólki hans kleift að byggja upp einstakt lífssýnasafn í kringum verkefnið