Skip to content
Search
Close this search box.

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Rannsóknarhópur

Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sig­urði Yngva Krist­ins­syni og sam­starfs­fólki hans kleift að byggja upp ein­stakt lífs­sýna­safn í kring­um verk­efnið Blóðskimun­ar til bjarg­ar.

„Við mun­um geta safnað lífs­sýn­um, eins og blóði og bein­merg, úr þátt­tak­end­um sem hægt er að nota í frek­ari rann­sókn­ir varðandi grein­ing­ar og horf­ur á forstigi mer­gæxl­is. Þannig verður hægt að nota nýja tækni þegar hún verður til og sækja þessi sýni í fryst­inn. Einnig mun­um við geta beitt mun næm­ari aðferðum til að greina með mik­illi ná­kvæmni mer­gæxl­is­frum­ur þótt þær séu ein­göngu ein af millj­ón, bæði í bein­merg og blóði.“

Umfjöllun á vef Háskóla Íslands

Deila

Meira

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar

Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu

Guðrún Ásta Sigurðardóttir og Elín Ruth Reed

Blóðskimun til bjargar um land allt

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni