Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir árangursríkustu auglýsingaherferð ársins. Herferðin var samvinnuverkefni Blóðskimunarteymisins, Hvíta hússins, Loftfarsins og Atons. Við í Blóðskimunarteyminu erum stolt af samstarfinu og himinlifandi yfir árangrinum. Við óskum öllum hlutaðeigandi til hamingju og þökkum þeim sem veitt hafa samþykki sitt fyrir þátttöku í rannsókninni kærlega fyrir.
Blóðskimun til bjargar fékk Áruna
Deila
Meira

Land víkinganna gæti átt lækningu við krabbameini
06/04/2017
CNBC – 06/04/2017 Í innslagi á sjónvarpsstöðinni CNBC segir að stundum geti nýsköpun sem breytt geti heiminum komið fram á ólíklegustu stöðum og það eigi

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar
03/04/2020
Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu

Forstig mergæxlis (MGUS) ekki áhættuþáttur fyrir COVID-19
31/03/2020
Vegna fjölda fyrirspurna vill Blóðskimunarteymið árétta að þeir sem greinst hafa með forstig mergæxlis (MGUS) teljast ekki til áhættuhóps fyrir COVID-19. Í ljósi aðstæðna hefur