Skip to content
Search
Close this search box.

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Rannsóknarhópur

Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sig­urði Yngva Krist­ins­syni og sam­starfs­fólki hans kleift að byggja upp ein­stakt lífs­sýna­safn í kring­um verk­efnið Blóðskimun­ar til bjarg­ar.

„Við mun­um geta safnað lífs­sýn­um, eins og blóði og bein­merg, úr þátt­tak­end­um sem hægt er að nota í frek­ari rann­sókn­ir varðandi grein­ing­ar og horf­ur á forstigi mer­gæxl­is. Þannig verður hægt að nota nýja tækni þegar hún verður til og sækja þessi sýni í fryst­inn. Einnig mun­um við geta beitt mun næm­ari aðferðum til að greina með mik­illi ná­kvæmni mer­gæxl­is­frum­ur þótt þær séu ein­göngu ein af millj­ón, bæði í bein­merg og blóði.“

Umfjöllun á vef Háskóla Íslands

Deila

Meira

Guðrún Ásta Sigurðardóttir og Elín Ruth Reed

Blóðskimun til bjargar um land allt

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni