Skip to content
Search
Close this search box.

Áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson lækni hjá Blóðskimun

Á dögunum birtist áhugavert viðtal við Sæmund Rögnvaldsson, lækni og nýdoktor, í Læknablaðinu. Hann hefur nýlega fengið tvo stóra styrki til frekari rannsókna innan Blóðskimunarverkefnisins. Hægt er að nálgast viðtalið á vefsíðu læknablaðsins.

Við hrósum heldur betur happi yfir þessum öfluga rannsakanda!

Deila

Meira

Áran verðlaun ÍMARK fyrir árangursríkustu herferð ársins

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir