Skip to content
Search
Close this search box.

Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki

Vísir – 16/03/2017

Á visir.is er sagt frá því að nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum.

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig