Á visir.is er sagt frá því að nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum.
Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki
Deila
Meira
Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli
17/03/2022
Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um
Sigurður Yngvi hlýtur styrk til þriggja ára úr Rannsóknarsjóði RANNÍS
17/01/2022
Fyrir helgi bárust þær gleðifregnir að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut veglegan verkefnisstyrk frá Rannsóknarsjóði Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) til þriggja ára vegna verkefnisins „Skimun
Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar
24/03/2023
Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að