Skip to content
Search
Close this search box.

300 milljóna styrkur fyrir lífsýnasafn rannsóknarinnar Blóðskimunar til bjargar

Rannsóknarhópur

Blóðskimun til bjargar hlaut á dögunum ríflegan styrk sem gerir Sig­urði Yngva Krist­ins­syni og sam­starfs­fólki hans kleift að byggja upp ein­stakt lífs­sýna­safn í kring­um verk­efnið Blóðskimun­ar til bjarg­ar.

„Við mun­um geta safnað lífs­sýn­um, eins og blóði og bein­merg, úr þátt­tak­end­um sem hægt er að nota í frek­ari rann­sókn­ir varðandi grein­ing­ar og horf­ur á forstigi mer­gæxl­is. Þannig verður hægt að nota nýja tækni þegar hún verður til og sækja þessi sýni í fryst­inn. Einnig mun­um við geta beitt mun næm­ari aðferðum til að greina með mik­illi ná­kvæmni mer­gæxl­is­frum­ur þótt þær séu ein­göngu ein af millj­ón, bæði í bein­merg og blóði.“

Umfjöllun á vef Háskóla Íslands

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í