Skip to content
Search
Close this search box.

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological limitations of studying an asymptomatic precursor disorder) í læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands þann 10. október síðastliðinn.

Andmælendur voru dr. Angela Dispenzieri, prófessor við Mayo Clinic í Bandaríkjunum, og dr. Lárus Steinþór Guðmundsson, dósent við Lyfjafræðideild HÍ.

Umsjónarkennari og leiðbeinandi var Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor við Læknadeild. Auk hans sátu í doktorsnefnd Elías Ólafsson, prófessor, Gyða Björnsdóttir, rannsakandi, Ola Landgren, prófessor og Thor Aspelund, prófessor.

Blóðskimunarteymið óskar Sæmundi innilega til hamingju.

Deila

Meira

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað