Skip to content
Search
Close this search box.

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli

""

Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3 ár.

Aðalbakhjarl okkar, Alþjóðlegu mergæxlissamtökin (Interntional Myeloma Foundation) hefur gert fallega samantekt um stöðu mála.

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!

Deila

Meira

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological