Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að meinmyndun MGUS og mergæxlis. Í þessari grein tökum við saman helstu þekkingu á þessu sviði, ásamt því að benda á mikilvægar takmarkanir fyrri rannsókna, sem flestar byggja á klínískt greindum, hugsanlega bjöguðum, þýðum
Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology

Deila
Meira

Hlýtur 300 milljóna króna styrk til rannsókna á mergæxli
12/04/2016
Háskóli Íslands – 12/04/2016 Á vef Háskóla Íslands kemur fram að hópur vísindamanna undir forystu Sigurðar Yngva Kristinssonar, prófessors í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands

Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki
16/03/2017
Vísir – 16/03/2017 Á visir.is er sagt frá því að nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til

Ráðstefna Perluvina
16/11/2019
Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala