Skip to content
Search
Close this search box.

Blóðskimun hlýtur styrk frá Krabbameinsfélagi Íslands

Það er mikill heiður fyrir Sigurð Yngva Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmann rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar að fá styrk úr síðustu úthlutun Vísindasjóðs Krabbameinsfélags Íslands.

Sjóðurinn er gríðarlega mikilvægur bakhjarl vísindarannsókna á krabbameinum á Íslandi og hefur með sínu framlagi í gegnum árin styrkt stoðir verkefnisins svo um munar. Takk fyrir okkur!

Nánar á vef Krabbameinsfélagins.

Deila

Meira

Starfsfólk Blóðskimunarseturs

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi

Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.  

Doktorsvörn Ingigerðar S. Sverrisdóttur

Á dögunum varði Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir læknir doktorsritgerð sína við læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Handan rannsóknastofunnar: Áhættuþættir, lifun og fylgisjúkdómar hjá einstaklingum með