Skip to content
Search
Close this search box.

Blóðskimun hlýtur styrk frá Krabbameinsfélagi Íslands

Það er mikill heiður fyrir Sigurð Yngva Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmann rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar að fá styrk úr síðustu úthlutun Vísindasjóðs Krabbameinsfélags Íslands.

Sjóðurinn er gríðarlega mikilvægur bakhjarl vísindarannsókna á krabbameinum á Íslandi og hefur með sínu framlagi í gegnum árin styrkt stoðir verkefnisins svo um munar. Takk fyrir okkur!

Nánar á vef Krabbameinsfélagins.

Deila

Meira

Jón Þórir ver doktorsritgerð

Í liðinni viku varði Jón Þórir Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Innsýn í beinmerginn: Notagildi frumuflæðisjár

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

""

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum

  The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri