Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni sem greinst hafa með forstig mergæxlis. Norðlendingar tóku ótrúlega vel á móti okkur og móttakan gekk öll vonum framar. Takk fyrir okkur!
Blóðskimun til bjargar um land allt
Deila
Meira

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi
01/06/2017
Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.

CNN sýnir frá rannsókninni
01/03/2017
International Myeloma Foundation – 01/03/2017 CNN kom til landsins með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar til þess að fjalla um Blóðskimun til

Verðlaun fyrir frumkvæði og forystu
08/06/2024
Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur