Skip to content

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og minnti á þá samfélagsþræði sem þurfa að tengjast til að svo umfangsmikil rannsókn geti farið fram; vísindastarf, menntakerfi, heilbrigðiskerfi – og ekki síst samtakamáttur þjóðar.

Deila

Meira

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala