Skip to content
Search
Close this search box.

Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs

Stjórnarráðið – 18/05/2017

Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og minnti á þá samfélagsþræði sem þurfa að tengjast til að svo umfangsmikil rannsókn geti farið fram; vísindastarf, menntakerfi, heilbrigðiskerfi – og ekki síst samtakamáttur þjóðar.

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig

Úthlutun úr Vísindasjóði LSH

Vísindasjóður Landspítala afhenti í liðinni viku styrki til ungra vísindamanna á Landspítala við hátíðlega athöfn. Meðal styrkhafa var okkar eigin Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir sérnámslæknir og