Greinin „The first wave of COVID-19 and concurrent social restrictions were not associated with a negative impact on mental health and psychiatric well-being“ var birt nýverið í Journal of Internal Medicine. Í Blóðskimun til bjargar viljum við mæla áhrif þess að skima fyrir MGUS, þess að fá að vita af MGUS greiningu, og þess að vera fylgt eftir vegna MGUS á andlega líðan. Til þess að gera það biðjum við þátttakendur reglulega að svara stöðluðum spurningalistum varðandi andlega líðan. Í þessari rannsókn notuðum við gögn sem var safnað fyrir og meðan fyrsta bylgjan af Covid reið yfir til þess að meta áhrif samfélags takmarkana á geðheilsu og andlega líðan. Rannsóknin sýndi að það voru engin neikvæð áhrif á andlega heilsu í fyrstu bylgju faraldursins.
Andleg líðan Íslendinga í fyrstu bylgju COVID-19 – grein birt í Journal of Internal Medicine

Deila
Meira

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli
17/03/2022
Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu
18/11/2020
Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur.

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt