Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur. Nú fer þessari rannsókn að ljúka. Við heyrum í Sigurði Yngva Kristinssyni sem hefur yfirumsjón með rannsókninni.
Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu
Deila
Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir hlýtur Forskningstalent-verðlaunin
15/09/2025
Við erum stolt af því að tilkynna að Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir og nýdoktor, sem hefur verið hluti af rannsóknarhópi Blóðskimunar frá upphafi, hefur hlotið hin

Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
30/12/2022
Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði

Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology
29/04/2022
Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að