Skip to content
Search
Close this search box.

Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu

Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur. Nú fer þessari rannsókn að ljúka. Við heyrum í Sigurði Yngva Kristinssyni sem hefur yfirumsjón með rannsókninni.

RÚV – 18/11/2020

Deila

Meira

Guðrún Ásta Sigurðardóttir og Elín Ruth Reed

Blóðskimun til bjargar um land allt

Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni