Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan Blóðskimunar til bjargar byggja á gögnum um króníska sjúkdóma greinda í íslensku heilbrigðiskerfi. Í þessari grein voru gæði þessara gagna könnuð. Nákvæmni var aðeins mismunandi milli sjúkdóma en heildarnákvæmið reyndist 98,5% sem er mjög hátt.
Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health
- 15/12/2021

Deila
Meira

Er skimun réttlætanleg eða ekki?
01/06/2017
Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli
22/02/2019
Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3

Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
02/06/2021
Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021 Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54%