Í desember birtist greinin „Validity of chronic disease diagnoses in Icelandic healthcare registries“ í Scandinavian Journal of Public Health. Mikið af rannsóknum sem verða framkvæmdar innan Blóðskimunar til bjargar byggja á gögnum um króníska sjúkdóma greinda í íslensku heilbrigðiskerfi. Í þessari grein voru gæði þessara gagna könnuð. Nákvæmni var aðeins mismunandi milli sjúkdóma en heildarnákvæmið reyndist 98,5% sem er mjög hátt.
Íslenskir heilbrigðisgagnagrunnar eru mjög áreiðanlegir – grein birt í Scandinavian Journal of Public Health

Deila
Meira

Forstig mergæxlis ekki tengt auknum líkum á COVID-19 – grein birt í Blood Cancer Journal
15/12/2021
Í desember 2021 var greinin „Monoclonal gammopathy of undetermined significance and COVID-19: a population-based cohort study“ birt í Blood Cancer Journal og er önnur greinin

Stærsti styrkur sem íslenskum hópi vísindamanna hefur hlotnast
01/05/2016
Læknablaðið – 05/2016 Í Læknablaðinu er sagt frá því að Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðingur við Landspítala, ásamt

Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar
24/03/2023
Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að