Á visir.is er sagt frá því að nú þegar hafa um 72 þúsund Íslendingar skráð sig til þátttöku í blóðskimunarátakinu Blóðskimun til bjargar, sem er þjóðarátak gegn mergæxlum.
Ævintýraleg þátttaka í mergæxlisátaki

Deila
Meira

Ráðstefna Perluvina
16/11/2019
Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala

Forstig mergæxlis ekki tengt auknum líkum á COVID-19 – grein birt í Blood Cancer Journal
15/12/2021
Í desember 2021 var greinin „Monoclonal gammopathy of undetermined significance and COVID-19: a population-based cohort study“ birt í Blood Cancer Journal og er önnur greinin

Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu
18/11/2020
Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur.