Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.
Er skimun réttlætanleg eða ekki?

Deila
Meira

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi
01/06/2017
Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.

Ráðstefna Perluvina
16/11/2019
Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar
03/04/2020
Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu