Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að meinmyndun MGUS og mergæxlis. Í þessari grein tökum við saman helstu þekkingu á þessu sviði, ásamt því að benda á mikilvægar takmarkanir fyrri rannsókna, sem flestar byggja á klínískt greindum, hugsanlega bjöguðum, þýðum
Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology

Deila
Meira

Doktorsnemi hjá Blóðskimun til bjargar hlýtur verðlaun
27/08/2022
Jón Þórir Óskarsson, doktorsnemi við HÍ og starfsmaður Blóðskimunar til bjargar flutti erindi á 19. ársfundi International Myeloma Society sem haldin var í Los Angeles

Blóðskimun til bjargar um land allt
19/06/2017
Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD
30/09/2019
Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig