Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að meinmyndun MGUS og mergæxlis. Í þessari grein tökum við saman helstu þekkingu á þessu sviði, ásamt því að benda á mikilvægar takmarkanir fyrri rannsókna, sem flestar byggja á klínískt greindum, hugsanlega bjöguðum, þýðum
Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology

Deila
Meira

Er skimun réttlætanleg eða ekki?
01/06/2017
Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.

Verðlaun fyrir frumkvæði og forystu
08/06/2024
Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli
22/02/2019
Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3