Skip to content
Search
Close this search box.

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD

Sigrún Þorsteinsdóttir

Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig þess og lifun þeirra eftir greiningu sjúkdómsins.”

Niðurstöður hennar voru birtar í virtustu tímaritum heims innan blóðsjúkdóma og sýndu meðal annars að horfur mergæxlissjúklinga hafa farið hratt batnandi undanfarin ár. Leiðbeinandi hennar var Sigurður Yngvi Kristinsson.

Innilega til hamingju, Sigrún!

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi

Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni