Skip to content
Search
Close this search box.

Verðlaun fyrir frumkvæði og forystu

Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur tvívegis hlotið styrki frá Evrópska rannsóknaráðinu vegna verkefnisins Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum.

Nánar um verðlaunaafhendinguna á Fésbókarsíðu HÍ

Deila

Meira

Rannsóknarhópur

Er skimun réttlætanleg eða ekki?

Læknablaðið 06/2016 Það er ein fjölmargra spurninga sem rannsóknarverkefninu Blóðskimun til bjargar er ætlað að svara og sagt er frá í Læknablaðinu.