Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur tvívegis hlotið styrki frá Evrópska rannsóknaráðinu vegna verkefnisins Blóðskimun til bjargar – Þjóðarátak gegn mergæxlum.
Nánar um verðlaunaafhendinguna á Fésbókarsíðu HÍ