Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021
Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54% íslensku þjóðarinnar sig í skimunarrannsókn. Rannsóknin miðar að því að stórbæta árangur í mergæxlisrannsóknum með snemmgreiningu og meðferð.
Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
- 02/06/2021

Deila
Meira

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli
22/02/2019
Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3

Sigurður Yngvi hlýtur styrk til þriggja ára úr Rannsóknarsjóði RANNÍS
17/01/2022
Fyrir helgi bárust þær gleðifregnir að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut veglegan verkefnisstyrk frá Rannsóknarsjóði Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) til þriggja ára vegna verkefnisins „Skimun

Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar
24/03/2023
Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að