Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021
Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54% íslensku þjóðarinnar sig í skimunarrannsókn. Rannsóknin miðar að því að stórbæta árangur í mergæxlisrannsóknum með snemmgreiningu og meðferð.
Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
- 02/06/2021

Deila
Meira

Forstig mergæxlis ekki tengt auknum líkum á COVID-19 – grein birt í Blood Cancer Journal
15/12/2021
Í desember 2021 var greinin „Monoclonal gammopathy of undetermined significance and COVID-19: a population-based cohort study“ birt í Blood Cancer Journal og er önnur greinin

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi
01/06/2017
Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.

Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu
18/11/2020
Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur.