Nature Portfolio Cancer Community – 21/06/2021
Í samantektinni í Nature Portfolio Cancer Community er fjallað um rannsóknina Blóðskimun til bjargar og að alls skráðu 54% íslensku þjóðarinnar sig í skimunarrannsókn. Rannsóknin miðar að því að stórbæta árangur í mergæxlisrannsóknum með snemmgreiningu og meðferð.
Samantekt um Blóðskimun til bjargar í Nature Portfolio Cancer Community
- 02/06/2021

Deila
Meira

Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
30/12/2022
Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði

Sigrún Þorsteinsdóttir PhD
30/09/2019
Blóðskimunarteymið er að rifna úr stolti yfir dr. Sigrúnu Þorsteinsdóttur, sem varði nýverið doktorsritgerð sína sem ber heitið “Beinasjúkdómur hjá sjúklingum með mergæxli og forstig

Forstig mergæxlis ekki tengt auknum líkum á COVID-19 – grein birt í Blood Cancer Journal
15/12/2021
Í desember 2021 var greinin „Monoclonal gammopathy of undetermined significance and COVID-19: a population-based cohort study“ birt í Blood Cancer Journal og er önnur greinin