Skip to content
Search
Close this search box.

Fréttir

Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu

Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri Óskarssyni doktorsnema 7.800.000 kr. styrk fyrir rannsóknina: Klínískt notagildi frumu-flæðisjárrannsókna… Read More »Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu

Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar

Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að mestum hluta starfar við Háskóla Íslands og Landspítala segja frá… Read More »Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar

Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology

Yfirlitsgreinin „Autoimmunity, Infections, and the Risk of Monoclonal Gammopathy of Undetermined Significance“ birtist nýverið í Frontiers in Immunology. Sjálfsónæmissjúkdómar og sýkingar eru taldar stuðla að meinmyndun MGUS og mergæxlis. Í þessari grein tökum við saman… Read More »Yfirlitsgrein um áhættuþætti forstigs mergæxlis birt í Frontiers in Immunology

Blóðskimun til bjargar rannsóknarhópurinn

Sigurður Yngvi hlýtur styrk til þriggja ára úr Rannsóknarsjóði RANNÍS

Fyrir helgi bárust þær gleðifregnir að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut veglegan verkefnisstyrk frá Rannsóknarsjóði Rannís (Rannsóknamiðstöð Íslands) til þriggja ára vegna verkefnisins „Skimun fyrir Waldenström macroglobulinemia (WM) og forstigum þess hjá heilli þjóð.“… Read More »Sigurður Yngvi hlýtur styrk til þriggja ára úr Rannsóknarsjóði RANNÍS