Skip to content
Search
Close this search box.

Fréttir

Úthlutun úr Vísindasjóði LSH

Vísindasjóður Landspítala afhenti í liðinni viku styrki til ungra vísindamanna á Landspítala við hátíðlega athöfn. Meðal styrkhafa var okkar eigin Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir sérnámslæknir og doktorsnemi hjá Sigurði Yngva Kristinssyni, ábyrgðarmanni rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar,… Read More »Úthlutun úr Vísindasjóði LSH

Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu

Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri Óskarssyni doktorsnema 7.800.000 kr. styrk fyrir rannsóknina: Klínískt notagildi frumu-flæðisjárrannsókna… Read More »Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu

Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar

Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að mestum hluta starfar við Háskóla Íslands og Landspítala segja frá… Read More »Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar