Það er mikill heiður fyrir Sigurð Yngva Kristinsson, prófessor og ábyrgðarmann rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar að fá styrk úr síðustu úthlutun Vísindasjóðs Krabbameinsfélags Íslands.
Sjóðurinn er gríðarlega mikilvægur bakhjarl vísindarannsókna á krabbameinum á Íslandi og hefur með sínu framlagi í gegnum árin styrkt stoðir verkefnisins svo um munar. Takk fyrir okkur!
Nánar á vef Krabbameinsfélagins.