Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy of undetermined significance and randomized controlled trial of follow-up strategies“ Í þessari fyrstu grein rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar var aðferðarfræði rannsóknarinnar lýst í smáatriðum og skráning tekin saman. Með þessu var rannsóknin kynnt fyrir vísindaheiminum og sýnt fram á að þátttaka er góð og að rannsóknin muni geta náð markmiðum sínum.
Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal
- 24/09/2021

Deila
Meira

Viðtal við Sigurð Yngva í síðdegisútvarpinu
18/11/2020
Blóðskimun til bjargar er ein viðamesta rannsókn Íslandssögunnar. Blóðsýni hafa verið tekin úr um 70.000 manns og þau skimuð fyrir mergæxli, sem er alvarlegur sjúkdómur.

CNN sýnir frá rannsókninni
01/03/2017
International Myeloma Foundation – 01/03/2017 CNN kom til landsins með hinn virta Dr. Sanjay Gupta í broddi fylkingar til þess að fjalla um Blóðskimun til

Algengi forstigs mergæxlis lýst í fyrsta skipti með niðurstöðum Blóðskimunar til bjargar
24/03/2023
Í frétt á vef HÍ segir frá afrakstri vísindafólks Blóðskimunar til bjargar. Læknarnir Sigrún Þorsteinsdóttir og Sigurður Yngvi Kristinsson ásamt stórum hópi fólks sem að