Skip to content
Search
Close this search box.

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli

""

Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3 ár.

Aðalbakhjarl okkar, Alþjóðlegu mergæxlissamtökin (Interntional Myeloma Foundation) hefur gert fallega samantekt um stöðu mála.

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!

Deila

Meira

Starfsfólk Blóðskimunarseturs

Rúmlega þrítugur reiknir leystur af hólmi

Læknablaðið 06/2017 Ingigerður Sólveig Sverrisdóttir og Sölvi Rögnvaldsson fengu Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands fyrir framlag sitt til verkefnisins Blóðskimun til bjargar.  

Áran verðlaun ÍMARK fyrir árangursríkustu herferð ársins

Blóðskimun til bjargar fékk Áruna

Nú á dögunum hlaut samstarfsaðili okkar, auglýsingastofan Hvíta húsið, Áruna fyrir aðkomu sína að verkefninu Blóðskimun til bjargar. Áran er verðlaun sem ÍMARK veitir fyrir