Skip to content
Search
Close this search box.

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli

""

Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3 ár.

Aðalbakhjarl okkar, Alþjóðlegu mergæxlissamtökin (Interntional Myeloma Foundation) hefur gert fallega samantekt um stöðu mála.

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!

Deila

Meira

Doktorsvörn Vilhjálms Steingrímssonar

Vilhjálmur Steingrímsson varði doktorsritgerð sína Lifun og fylgikvillar í langvinnu eitilfrumuhvítblæði (Survival and complications in patients with chronic lymphocytic leukemia in the pre-ibrutinib era) í

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman

Hefur skimun áhrif á andlega heilsu?

Andri Steinþór Björnsson og Inga Wessman rannsaka áhrif skimunar og greiningar á forstigi mergæxlis á andlega heilsu 80 þúsund Íslendinga. Um allan heim er skimað