Skip to content
Search
Close this search box.

Mikilvæg rannsókn – þín þátttaka skiptir máli

""

Blóðskimun til bjargar – þjóðarátak gegn mergæxlum, sem á ensku nefnist iStopMM (Iceland Screens, Treats or Prevents Multiple Myeloma) hefur nú staðið í rúm 3 ár.

Aðalbakhjarl okkar, Alþjóðlegu mergæxlissamtökin (Interntional Myeloma Foundation) hefur gert fallega samantekt um stöðu mála.

Við þökkum öllum þeim sem taka þátt í rannsókninni kærlega fyrir ómetanlegt framlag til vísindanna!

Deila

Meira

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um