Skip to content
Search
Close this search box.

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal

Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy of undetermined significance and randomized controlled trial of follow-up strategies“ Í þessari fyrstu grein rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar var aðferðarfræði rannsóknarinnar lýst í smáatriðum og skráning tekin saman. Með þessu var rannsóknin kynnt fyrir vísindaheiminum og sýnt fram á að þátttaka er góð og að rannsóknin muni geta náð markmiðum sínum.

Deila

Meira

Ráðstefna Perluvina hópmynd

Ráðstefna Perluvina

Sæmundur Rögnvaldsson, læknir og doktorsnemi hjá rannsókninni Blóðskimun til bjargar, kynnti niðurstöður á ráðstefnu á vegum International Myeloma Foundation, Perluvina – félags um mergæxli, Landspítala

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

Jón Þórir ver doktorsritgerð

Í liðinni viku varði Jón Þórir Óskarsson doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum við Læknadeild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið „Innsýn í beinmerginn: Notagildi frumuflæðisjár