Skip to content
Search
Close this search box.

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi verðlaunaður

Sigurður Yngvi Kristinson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar, hlaut á dögunum verðlaun fyrir framúrskarandi rannsóknir á sviði mergæxla. Verðlaunin eru kennd við Dr. Brian Durie, stjórnarformann Alþjóðamergæxlissamtakanna og frumkvöðul í meðferð krabbameina, en þau voru nú afhent í fyrsta skipti af Alþjóðamergæxlissamtökunum. Aðalmarkmið samtakanna er að finna lækningu við mergæxli. Þessi mikli heiður hvetur Blóðskimunarteymið að sjálfsögðu til dáða í rannsóknarstörfum sínum.

Deila

Meira

Sigrún Þorsteinsdóttir

Stærsta rannsókn á mergæxli í heimi

Fréttablaðið – 03/04/2020 Alls hafa 24 verið greindir með mergæxli í rannsókninni Blóðskimun til bjargar. Í dag kynnir Sigrún Þorsteinsdóttir læknir fyrstu niðurstöður úr rannsókninni

Doktorsvörn Sæmundar Rögnvaldssonar

Sæmundur Rögnvaldsson varði doktorsritgerð sína Klínísk þýðing góðkynja einstofna mótefnahækkunar: Aðferðafræðilegar lausnir til að rannsaka einkennalaust forstig. (Monoclonal gammopathy of what significance? Overcoming the methodological