Skip to content
Search
Close this search box.

Fyrstu niðurstöður Blóðskimunar til bjargar

Á vikulegum fræðslufundi lyflækninga á Landspítala föstudaginn 3. apríl 2020 kynnti Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir PhD, helstu niðurstöður rannsóknarinnar Blóðskimun til bjargar. Fundurinn var að þessu sinni fjarfundur og er hægt að horfa á erindi fundarins hér.

Fylgja síðan fyrirmælum á skjá. Mælt er með Chome, Firefox eða Safari, ekki er mælt með Internet Explorer.

 

 

Deila

Meira

Veglegur styrkur frá World Cancer Research Fund

Sæmundur Rögnvaldsson læknir og nýdoktor, fékk á dögunum veglegan styrk til að kanna ásamt rannsóknarhópi Blóðskimunar, tengsl lífstílsþátta við líkur á því að þróa með

Risastyrkur til frekari rannsókna á mergæxli

Háskóli Íslands 17/03/2022. Sigurður Yngvi Kristinsson, prófessor í blóðsjúkdómum við Læknadeild Háskóla Íslands og sérfræðilæknir við Landspítala, hefur hlotið tveggja milljóna evra styrk, jafnvirði um

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal

Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy