Greinin „The first wave of COVID-19 and concurrent social restrictions were not associated with a negative impact on mental health and psychiatric well-being“ var birt nýverið í Journal of Internal Medicine. Í Blóðskimun til bjargar viljum við mæla áhrif þess að skima fyrir MGUS, þess að fá að vita af MGUS greiningu, og þess að vera fylgt eftir vegna MGUS á andlega líðan. Til þess að gera það biðjum við þátttakendur reglulega að svara stöðluðum spurningalistum varðandi andlega líðan. Í þessari rannsókn notuðum við gögn sem var safnað fyrir og meðan fyrsta bylgjan af Covid reið yfir til þess að meta áhrif samfélags takmarkana á geðheilsu og andlega líðan. Rannsóknin sýndi að það voru engin neikvæð áhrif á andlega heilsu í fyrstu bylgju faraldursins.
Andleg líðan Íslendinga í fyrstu bylgju COVID-19 – grein birt í Journal of Internal Medicine
Deila
Meira

Blóðskimun til bjargar fær styrk frá Krabbameinsfélaginu
23/06/2023
Þær gleðifréttir bárust fyrr í vikunni þegar var úthlutað í sjöunda sinn úr Vísindasjóði Krabbameinsfélagsins að Sigurður Yngvi Kristinsson, ábyrgðarmaður rannsóknarinnar hlaut ásamt Jóni Þóri

Lærdómur af íslenskum genarannsóknum
01/06/2017
The Scientist – 01/06/2017 Í grein á vef The Scientist segir að einstök blanda af erfðafræðilegri einsleitni, ættfræðihefð og mikill þátttöku í rannsóknum geri

Sigrún Þorsteinsdóttir hlýtur Forskningstalent-verðlaunin
15/09/2025
Við erum stolt af því að tilkynna að Sigrún Þorsteinsdóttir, læknir og nýdoktor, sem hefur verið hluti af rannsóknarhópi Blóðskimunar frá upphafi, hefur hlotið hin