Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra og Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor voru samhentir við formlega opnun Blóðskimunarsetursins í liðinni viku. Ráðherrann hélt stutt ávarp og minnti á þá samfélagsþræði sem þurfa að tengjast til að svo umfangsmikil rannsókn geti farið fram; vísindastarf, menntakerfi, heilbrigðiskerfi – og ekki síst samtakamáttur þjóðar.
Heilbrigðisráðherra við opnun Blóðskimunarseturs
Deila
Meira

Blóðskimun til bjargar breytir skilgreiningu á forstigi mergæxlis
30/12/2022
Háskóli Íslands 29/12/2022 Gögn úr rannsókninni hafa verið nýtt til að endurskilgreina forstig mergæxlis. Sagt er frá þessu í einu virtasta tímariti heims á sviði

Verðlaun fyrir frumkvæði og forystu
08/06/2024
Á ársfundi Háskóla Íslands á dögunum fékk Sigurður Yngvi Kristinsson prófessor við HÍ og ábyrgðarmaður rannsóknarinnar verðlaun skólans fyrir frumkvæði og forystu en hann hefur

Land víkinganna gæti átt lækningu við krabbameini
06/04/2017
CNBC – 06/04/2017 Í innslagi á sjónvarpsstöðinni CNBC segir að stundum geti nýsköpun sem breytt geti heiminum komið fram á ólíklegustu stöðum og það eigi