Í desember 2021 var greinin „Monoclonal gammopathy of undetermined significance and COVID-19: a population-based cohort study“ birt í Blood Cancer Journal og er önnur greinin sem birtist þar á árinu. Forstig mergæxlis hefur verið tengt skertu ónæmissvari og sýkingum í fyrri rannsóknum og kenningar hafa verið uppi um að forstig mergæxlis gæti haft áhrif á smithættu og horfur í COVID-19. Þessi rannsókn er sú stærsta og ítarlegasta um þetta efni og sýndi að forstig mergæxlis hefur ekki áhrif á smithættu eða horfur í COVID-19. Niðurstöðurnar eru óvæntar og endurspegla það hvernig niðurstöður úr Blóðskimunn til bjargar geta breytt sýn okkar á sjúkdómnum.
Forstig mergæxlis ekki tengt auknum líkum á COVID-19 – grein birt í Blood Cancer Journal

Deila
Meira

Blóðskimun til bjargar um land allt
19/06/2017
Blóðskimunarteymið lagði land undir fót og setti í samvinnu við Sjúkrahúsið á Akureyri upp tímabundna starfsstöð, til að koma til móts við þátttakendur á landsbyggðinni

Doktorsnemi hjá Blóðskimun til bjargar hlýtur verðlaun
27/08/2022
Jón Þórir Óskarsson, doktorsnemi við HÍ og starfsmaður Blóðskimunar til bjargar flutti erindi á 19. ársfundi International Myeloma Society sem haldin var í Los Angeles

Fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal
24/09/2021
Í maí 2021 var fyrsta greinin birt í Blood Cancer Journal. „Iceland screens, treats, or prevents multiple myeloma (iStopMM): a population-based screening study for monoclonal gammopathy